
Íslenska 1
Markmið
Nemendur kynnist náminu með því að hlusta, lesa og framkvæma verkefni. Textinn er einfaldur og
tengist daglegu lífi.
Efni
Nafn, heimilisfang, stafrófið, tölur, aldur, starf, að heilsa, spurnarorð, tungumál, matur, to þvo (sjálfu
sér / þvott), bað, sturta, o.s.frv.
Að heilsa: Góðan daginn, hvað segirðu gott?, gaman að sjá þig, o.s.frv.
Tölur: 1, 2, 3, ... . segja hvað klukkan, kennitala eða símanúmer er.
Tími: Ár - mánuðir - vikur - dagar. Þekkja nöfnin á dögunum og mánuðunum. Núna - Seinna –
fyrr/áður – á undan – í dag – í gær – á morgun – eftir viku / mánuð / ár.
Litir: Gulur - rauður - grænn - blár - svartur - hvítur og fleiri.
Fólk: Maður - kona - strákur - stelpa - barn. Eiginkona – eiginmaður. Kærasti - kærasta. Mamma -
pabbi. Afi - amma. Sonur - dóttir. Frændi - frænka.
Fornöfn: Ég - við. Þú. Hann - hún – hán - það. Þeir – þær - þau. Minn/mín/mitt – Þinn/þín/þitt.
Sagnir: að vera, að eiga, að vilja, að lesa, að skrifa, að læra, að sofa, að fara (út / í vinnuna / í
skólann), að koma, að keyra og fleiri.
Lýsingarorð: Heitur - kaldur. Lítill - stór. Feitur - mjór. Langur - stuttur. Fallegur - ljótur. Góður -
vondur. Bjartur - Dimmur. Skemmtilegur - leiðinlegur. Gamall - ungur.
Málfræði: Kyn nafnorða, ákveðinn greinir, nútíð sagna, þolfall og kyn lýsingarorða.
Lokamarkmið
Nemandi geti...
tjáð nafn sitt og aldur
sagt hvaðan hún/hann sé og hvar fjölskylda hennar/hans búi
sagt hvar hún/hann búi
skilið og sagt hvað klukkan sé
skilið tölur og upphæðir
spurt auðveldra spurninga