top of page

Enska fyrir lengra komna

 

Verð: 29.000 kr.

Lengd: 15 klst.

 

Námskeiðið hentar þeim sem hafa gott vald á enskri tungu en vilja bæta framburð og orðaforða og fínpússa málfræðikunnáttu sína. Námskeiðið er gagnlegt þeim sem nota ensku á einhverjum vettvangi, hvort sem er í starfi eða leik.

 

Nákvæmni í málfræði og framburði verður í brennidepli og leitast verður við að bæta færni í talaðri sem og skrifaðri ensku. 

 

Umfjöllunarefnin verða sniðin að þörfum og áhugasviði þátttakenda í námskeiðinu og miða að því að bæta málfræðikunnáttu og tjáningu í orði og riti.

 

 

 

bottom of page