
MULTIKULTI
Málamiðstöð
Múltikúlti - Málamiðstöð býður upp á íslenskunámskeið á fimm mismunandi erfiðleikastigum, auk námskeiða í spænsku, ítölsku, ensku, og pólsku. Við erum nýflutt í nýtt og fallegt húsnæði að Bolholti 6, 2. hæð Reykjavík og bjóðum upp á faglega kennslu í litlum hópum í fallegu umhverfi. Nemendur okkar geta einnig valið að í fjarkennslu.
Að auki bjóðum við upp á vinnutengd íslenskunámskeið fyrir starfsfólk fyrirtækja, sem og námskeiðið Farvegur þar sem lífsleikni og menningarfærni er samþættað hefðbundnu íslenskunámi.
Okkar markmið er að geta veitt hverjum og einum næga athygli með því að takmarka fjölda þátttakanda við 12 í opnum námskeiðum.
Verð fyrir íslenskunámskeið er 44.000 kr. fyrir 40 klst. námskeið (60 kennslustundir). Skiptinemar og Au-pair með íslenska kennitölu fá 10% afslátt af íslenskunámskeiðium.
Verð fyrir önnur námskeið: 35.000 kr.
Múltikúlti er viðurkenndur framhaldsfræðsluaðili hjá mennta- og menningarmálaráðuneyti.
Meðlimir stéttafélaga geta sótt um allt að 75% endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá stéttarfélaginu sínu.
Í sumar er skrifstofan opin frá 12:00 til 16:00, mán. þri. mið. og fim.
Persónuverndarstefna Múltikúlti málamiðstöðvar
NÆSTU NÁMSKEIÐ
ÍSLENSKA
Næstu námskeið hefjast 19. apríl
ÍSLENSKA Fyrir spænskumælandi
Næsta námskeið hefst 2. maí.
ÍSLENSKA fyrir króatísku og serbneskmælandi
Næsta námskeið hefst 28. febrúar.
ÍSLENSKA fyrir pólskumælandi
Næsta námskeið hefst 5. apríl
ÍSLENSKA fyrir rússneskumælandi
Næsta námskeið hefst 7. apríl
SPÆNSKA
Næsta námskeið hefst 10. maí
ENSKA (f. pólskumælandi)
Næsta námskeið hefst 25. apríl
ENSKA (fyrir byrjendur og lengra komna)
Næsta námskeið hefst 26. apríl
ÍTALSKA
Næsta námskeið hefst 7. mars
PÓLSKA
Næsta námskeið hefst 25. apríl
RÚSSNESKA
HAFÐU SAMBAND
Ef um skráningu er að ræða, vinsamlegast setjið inn nafn, netfang, símanúmer, námskeið, stig og upphafsdagsetningu og -stund námskeið.
HVAR VIÐ ERUM
Multikulti - Language Centre
Bolholt 6, 2. hæð
105 Reykjavik
Iceland
+354 8888440

FYLGDU OKKUR
Vinsamlegast athugið að það að ýta á samfélagsmiðla á síðunni felur í sér vinnslu persónuupplýsinga.