
Gríska 1
Markmið
Nemandinn kynnist tungumálinu með því að hlusta, lesa og mynda einfaldar setningar. Textinn er einfaldur. Markmiðið er að geta lesið og hlustað á einfalda grísku og að fá undirbúning fyrir áframhaldandi grískunám.
Efnisatriði
Stafrófið, nöfn, tölustafir, aldur, starf, matur, tilfinningar, líkaminn, að þvo (sér / þvott), bað, sturta, o.s.frv.
Tölustafir: 1, 2, 3, ... . Að segja hvað klukkan er, kennitölur og símanúmer.
Tími: Ár - mánuður - vika - dagur. Þekkja heiti mánaðanna og daganna. Núna - síðar - fyrr - áður - í dag - í gær - á morgun - eftir viku / mánuð / ár, þekkja árstíðirnar.
Staðsetning: Hér - þar - inni - úti - upp - niður - næst - hægri - vinstri - á bak við - fyrir ofan - fyrir neðan - heima - í vinnunni - í skólanum.
Litir: Gulur - rauður - grænn - blár - svartur - hvítur og fleiri.
Fólk (persónur): Maður - kona - unglingur - strákur - stelpa - barn - ungbarn. Eiginkona - eiginmaður. Kærasti - kærasta. Mamma - pabbi. Afi - amma. Sonur - dóttir. Frænka - frændi.
Fornöfn: Ég - við. Þú - þið. Hann - hún - það. Þeir - þær - þau. Minn - þinn - okkar.
Kyn nafnorða: Kvenkyn - karlkyn - hvorugkyn.
Sagnir: Fortíð - nútíð - framtíð.