top of page

Kóreska 1
Verð: 33.000 kr.
Lengd: 15 klst.
Markmið
Nemendur læra grunndvallaratriði og -orðaforða í kóresku, með það að markmiði að geta talað og skilið gagnlegar setningar sem gagnast í hversdagslífinu.
Efnisatriði
-
Heilsast og kveðja
-
Kynna sig og aðra: Nafn, þjóðerni, aldur og starf
-
Panta á veitingastað (nöfn á kóreskum mat og drykk)
-
Tala við nemendur í bekknum, um fjölskyldu, læra að tjá hvað okkur líkar og mislíkar, helgaráform
-
Spyrja og svara já/nei spurningum
-
Spurningar: Af hverju – Hvar – Hvað – Hvernig- Hvenær – Hver
-
Framtíð/Nútíð/Þátíð sagna
-
Lesa og skrifa fyrstu sérhljóðastafróf í kóresku (Ga Na Da Ra Ma)
-
Orðaforði tengdur skemmtun-drama / poppi
bottom of page