top of page

Japanska 2

 

Verð: 29.000 kr.

Lengd: 15 klst.

 

Markmið

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa þegar lært einhverja japönsku (t.d. þá sem hafa lært á B.A. stigi við Háskóla Íslands). Nemendur munu læra málfræði og orðaforða á næsta erfiðleikastigi. Á námskeiðinu fá þátttakendur tækifæri til að bæta japönskukunnáttu sína og notast er við kennsluefni sem er bæði gagnlegt og tengist raunverulegum aðstæðum. 

 

 

Efnisatriði

  • Kynna sig / aðra

  • Kveðjur sem henta við mismunandi aðstæður, bæði við aðstæður sem krefjast kurteisi (Keigo) og óformlegri aðstæður

  • Að biðja um greiða eða fá leyfi fyrir einhverju

  • Og fleira

 

Nemendur læra einnig að lesa Kanji.

 

Lokamarkmið / Kunnátta í lok námskeiðs

Í lok námskeiðsins getur nemandinn sýnt fram á eftirfarandi getu og kunnáttu:

 

  • Nemandinn hefur lært málfræði og orðaforða sem henta miðstigi (e. intermediate)

  • Nemandinn getur sett saman og notað viðeigandi setningar í ýmsum aðstæðum

  • Nemandinn hefur lært að lesa Kanji á viðeigandi erfiðleikastigi

bottom of page