KENNARAR

Kjartan_tilbúinn.jpg

Kjartan Jónsson

Kjartan Jónsson er með MA-gráðu í þýðingafræðum og BA-gráðu í íslensku frá Háskóla Íslands. Kjartan er framkvæmdarstjóri Múltíkúlti-íslensku og hefur kennt útlendingum íslensku síðan 2006, bæði hjá Alþjóðahúsi og í Múltíkúlti-íslensku. Hann hefur auk þess víðtæka reynslu af því að halda fræðslunámskeið af ýmsu tagi.

oskar_mynd_edited.jpg

Óskar Kjartansson

Óskar er með BA-gráðu í Japönsku máli og menningu frá Háskóla Íslands. Auk þess er Óskar með burtfararpróf úr Tónlistarskóla FÍH sem slagverksleikari. Óskar starfar sem tónlistarmaður og íslenskukennari. Óskar talar, auk íslensku, ensku og japönsku.

IMG_0005_edited.jpg

Caterina Poggi

Caterina Poggi er með BA í málvísindum og menningarmiðlun og meistaragráðu í ítölskukennslu fyrir útlendinga. Hún hefur kennt ítölsku í ýmsum löndum. Auk ítölsku, talar Caterina ensku, spænsku og íslensku.

IMG_9117svart_edited.jpg

Sölvi Halldórsson

Sölvi er í BA námi við Háskóla Íslands að læra Íslensku og bókmenntir með dönsku sem aukafag. Auk Íslensku og Dönsku talar Sölvi ensku og hann er einnig útgefið skáld.

20201219_130707.jpg

Sandra Juzbasic

Sandra er með MA-gráðu í ensku og BA-gráðu í félagsfræði frá Háskólanum í Zagreb í Króatíu. Áður en hún flutti til Íslands vann hún sem þýðandi og enskukennari í Króatíu. Núna er hún að klára BA-nám í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands. Hún hefur mikinn áhuga á annarsmálsfræðum og kennslu fullorðinna. Hún talar króatísku, ensku og íslensku.

prófílmynd_edited.jpg

Ingibjörg Stefánsdóttir

Ingibjörg er með kennsluréttindi í íslensku á framhaldsskólastigi og getur kennt íslensku fyrir útlendinga á öllum stigum. Hún hefur kennt námskeið á flestum stigum og einnig sérstakt ritunarnámskeið. Þá hefur hún kennt íslensku og samfélagsfræðslu í Landnemaskólanum, sem er ætlaður innflytjendum sem komnir eru nokkuð áleiðis með íslenskunámið.

marielle.jpg

Marielle Lóa Mariéthoz

Marielle er með MA gráðu í Tungumálakennslu og Evróskum fræðum ásamt BA gráðu í þýðingum. Hún hefur unnið sem tungumálakennari, leiðsögukona, þýðandi og túlkur í ýmsum löndum. Marielle talar Frönsku, Þýsku, Spænsku, Ensku, Portúgölsku og Íslensku.

user_male_portrait.jfif

Joanna Zrobek

Joanna er með BA gráðu í Ensku og Enskum Bókmenntum frá Pedagogical háskólanum í Kraká og MA gráðu í klínískri sálfræði frá SWPS háskólanum í Katowice. Hún hefur einnig sjö ára reynslu af kennslu í tungumálaskólum í Póllandi.

2018_11_20_Andrea_6472_Edit_E-3.jpg

Andrea Rose Cheatham Kasper

Andrea hefur kennt og starfað við menntun í yfir 25 ár, síðast sem skólastjóri og forstjóri sjálfstæðs skóla í Connecticut. Hún hefur búið í alls fimm löndum. Ástríða hennar fyrir menntun stafar af löngun hennar til að breyta almennum og hefðbundnum kennsluháttum og tryggja að nýjar aðferðir veki áhuga nemenda, haldi þeim virkum, hjálpi þeim að taka stjórn á eigin námi og séu studdar af menntarannsóknum.

Natalia_edited.jpg

Natalia Rynkowska

Natalia er með BA gráðu í Enskum málvísindum og bókmenntum frá Háskóla Íslands og talar reiprennandi pólsku og ensku og þokkalega rússnesku.

Перла .jpg

Elena Nesterova

Elena er með M.A. gráðu í grunnskólakennslu (Karelian State Pedagogical University í Rússlandi) og M.A. gráðu í lögfræði (háskóli innanríkisráðuneytis Rússlands). Hún er nemandi í BA-námi íslensku sem annað mál við Háskóla Íslands. Elena er sjálfboðaliði í Rauða krossinum þar sem hún hjálpar innflytjendum að læra íslensku. Hún hefur yfir 8 ára kennslureynslu.