top of page

Arabíska 1

Nemendur læra arabískt stafróf og að skilja arabíska orðamyndun með því að hlusta lesa og skrifa.

Þeir læra; 

     -Að telja

     -Dagsetningar og vikudaga.

     -Algengan orðaforða og setningar.

     -Að heilsa og kynna sig á arabísku.

     -Grundvallar samskipti og -færni í málinu.

Lengd námskeiðs: 15 tímar

Verð: 29.000 kr.

bottom of page