
Íslenska 2
Markmið
Nemandinn bætir færni sína í tungumálinu með hlustun, lestri og með því að leysa verkefni. Margvíslegir textar, ólík efnisatriði, ekki of auðvelt. Framburður er æfður.
Efnisatriði
Upprifun helstu atriða úr Íslensku 1. Algeng orðasambönd - Með vinum - Í vinnu - Að fara til læknis - Að kaupa hluti - Daglegar athafnir - Áhugamál - Tilfinningar - Útlit - Fatnaður - Starfsheiti - Ferðalög - Líkaminn - Heilsa.
-
Áhugavert lesefni / Stuttir textar
-
Saga Íslands skoðuð / Staðreyndir um Ísland
-
Hefðir
-
Þjóðsögur
-
Fréttir
-
Meiri gagnleg málfræði / Upprifjun
Spurnarorð: Hver, hvað, hvernig...
Fleirtala nafnorða
Fornöfn: Ég - við. Þú - þið. Hann - hún - það. Þeir. Minn - þinn - okkar.
Sagnir: Sterkar - Veikar. Fortíð - nútíð - framtíð.
Ólík merking sagna: Að fá (To get) Að láta (To let)
Gæti ég fengið eitt brauð og eina eplaböku? (kaupa)
Hún fær góðar einkannir (afreka)
Ég ætla að fá mér súpu og salat (borða)
Stigbreyting lýsingarorða: Stórt - stærra - stærst, lítið - minna - minnst, gott - betra - best, ungt - yngra - yngst, o.s.frv.
Magnorð: Margir - Allir - Fáir - Sumir - Aðrir - Flestir
Tilfinningar - Tjáning: Mér líkar - mér líkar ekki að
þvo mér, klæða mig, o.s.frv.
Lokamarkmið / Kunnátta í lok námskeiðs
Nemandi getur spurt spurninga og svarað þeim / getur átt samtal
Hvað, Hver, Hvenær, Hvernig, Hvar, Hvaðan / hvert, Hvers vegna, o.s.frv.
Lokaverkefni: Nemendur undirbúa og æfa kynningu um sig sjálf, og flytja svo (samtals tvær mínútur). Tekið upp á myndband og nemendur horfa á í lok námskeiðs.