top of page

Íslenska 2

 

Markmið
Nemandinn bætir færni sína í tungumálinu með hlustun, lestri og með því að leysa verkefni.
Margvíslegir textar, ólík efnisatriði, ekki of auðvelt. Framburður er æfður. 
 
 
Efnisatriði
Upprifjun helstu atriða úr Íslensku 1. Algeng orðasambönd - Með vinum - Í vinnu - Að fara til læknis -
Að kaupa hluti - Daglegar athafnir - Áhugamál - Tilfinningar - Útlit - Fatnaður - Starfsheiti - Ferðalög -
Líkaminn - Heilsa. 
 
 Áhugavert lesefni / stuttir textar
 Saga Íslands skoðuð / Staðreyndir um Ísland
 Hefðir
 Meiri gagnleg málfræði / upprifjun
 
Fleirtala nafnorða
Spurnarorð: hvað, hver, af hverju, hvenær, hvar, o.s.frv.
Staðsetning: Hér – þar(na) - inni - úti - uppi - niðri - hægri - vinstri – fyrir aftan – fyrir framan – fyrir
ofan – fyrir neðan - heima – í vinnunni – í skólanum.
 
Ólík merking sagna: Að fá (To get) Að láta (To let)
Gæti ég fengið eitt brauð og eina eplaböku? (kaupa)
Hún fær góðar einkannir (afreka)
Ég ætla að fá mér súpu og salat (borða)
 
Föt: Buxur, pils, skyrta, peysa, kjóll, úlpa, jakki, hattur, skór, stígvél. Fylgihlutir: taska, veski, lyklar,
peningar, úr, gleraugu o.s.frv.
Magnorð: Margir - Allir - Fáir - Sumir - Aðrir - Flestir
 
Tilfinningar - Tjáning: Mér líkar - mér líkar ekki að
þvo mér, klæða mig, o.s.frv.
Málfræði: Orðaröð, þolfall, nútíð sagnorða, lýsingarorð, fleirtala, boðháttur og atviksorð.
 
 
Lokamarkmið / Kunnátta í lok námskeiðs
Nemandi getur spurt spurninga og svarað þeim / getur átt samtal
Hvað, Hver, Hvenær, Hvernig, Hvar, Hvaðan / hvert, Hvers vegna, o.s.frv.
 
Lokaverkefni: Nemendur undirbúa og æfa kynningu um sig sjálf, og flytja svo (samtals tvær mínútur).

bottom of page