top of page

Íslenska 3

 

Markmið
Nemandinn bætir færni sína í tungumálinu með hlustun, lestri og með því að leysa verkefni.
Margvíslegir textar, ólík efnisatriði. Framburður er æfður. 
 
 
Efni
Áhugamál, fjölskylda, þrif, atvinna, daglegt líf, menning, tilfinningar, saga, þjóðsögur og fleira. 
 
Fallbeyging: nefnifall, þolfall, þágufall og eignarfall.
 
Stigbreyting lýsingarorða: stór / stærri / stærstur, lítill / minni / minnstur, góð / betri / best, ung /
ungt / yngra / yngst o.s.frv..
Tími í fleirtölu: á mánudögum – á morgnana – um helgar, o.s.frv. 
Eignarfornöfn: minn/mín/mitt, þinn/þín/þitt, hans, hennar, þess, þeirra, okkar, ykkar
Forsetningar: um, eftir, frá, úr og fleiri.
Málfræði: Orðaröð, lýsingarorð, atviksorð, föll, nútíð og þátíð sagna, eignarfornöfn, forsetningar,
núliðin/þáliðin tíð, stigbreyting lýsingarorða og afturbeygð fornöfn.
 
 
Lokamarkmið / Kunnátta í lok námskeiðs
Nemendur get spurt og svarað spurningum. Þeir geta einnig átt samræður og tjáð sig um hluti sem
þeir hafa gert ásamt því hvað þeir ætli að gera. Nemendur geti einnig tjáð þarfir og langanir sínar.

 

 

bottom of page