top of page

Spænska 1

 

 

Verð: 35.000 kr.

Lengd: 15 klst.

 

Í námskeiðinu læra nemendur grundvallaratriði í spænskri málfræði, sem og almennan orðaforða. Nemendur eru þjálfaðir í að skilja og búa til einfaldar setningar bæði í ræðu og riti. Helstu atriði í náminu eru:

 

 

Málfræði

 • persónufornöfn

 • kyn og tala

 • ákveðinn og óákveðinn greinir

 • sagnirnar ser, estar, llamarse, tener og haber í nútíð

 • nútíð reglulegra sagna

 • forsetningar en, de, a

 • samdráttur ákveðna greinisins al/del

 • grunnspurnarfornöfn

 • lýsingarorð

 

 

Orðaforði - samskipti

 • stafrófið og framburður

 • heilsa og kveðja

 • starfsheiti og þjóðerni

 • tölurnar

 • klukkan og dagsetning

 • einföld lýsing á persónum og hlutum

 • húsið/heimilið

 • föt

 • matur

bottom of page