top of page

Spænska fyrir lengra komna
Verð: 35.000 kr.
Lengd: 15 klst.
Námskeiðið er ætlað þeim nemendum sem þegar hafa góða kunnáttu í spænsku en vilja æfa sig í að tala og auka orðaforða sinn til þess að halda málkunnáttu sinni við. Námskeiðið snýst um þjálfun í grunnorðaforða og grunnatriði spænskrar málfræði.
Lögð er áhersla á notkun nútíðar og þátíðar, með því að æfa tjáningu um daglegar venjur og hversdagsleg samskipti. Meðal efnisatriða eru:
-
spyrja og gefa upplýsingar
-
lýsa fólki og hlutum
-
gera samanburð
-
gera tillögur
-
tala um áhugamál, o.fl.
bottom of page