top of page

Ítalska 1
Verð: 35.000 kr.
Lengd: 15 klst.
Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í ítölsku. Nemendur læra grundvöll ítalskrar málfræði og orðaforða. Lögð er áherslu á notkun málsins og þróun hinna fjögurra þátta málsins: Hlustun, lestur, skrif og tal.
Samskipti
-
Stafrófið og framburður
-
Kveðjur
-
Kynning á sjálfum sér og öðrum: Nafn, þjóðerni, atvinna
-
Að panta á veitingastað
-
Tala um tómstundir
-
Klukkan og dagsetningar
-
Að bóka hótelherbergi
Málfræði
-
Persónufornöfn
-
Að vera og hafa
-
Lýsingarorð
-
Nafnorð
-
Neikvæðar spurnarsetningar
-
Kurteisi
-
Sagnir í nútíð
-
Forsetningarnar a og in
-
Spurningar: chi, come, cosa, che, dove, quanto, quale, quando, perché
-
Ákveðinn og óákveðinn greinir
-
Tíðniatviksorð
bottom of page