top of page

Ítalska 2
Verð: 35.000 kr.
Lengd: 15 klst.
Á þessu námskeiði verður haldið áfram þar sem frá var horfið í Ítölsku 1. Frá byrjun er lögð áhersla á að hvetja nemendur til að eiga innihaldssrík, alvöru samskipti á grunnstigi, ásamt því að læra að skrifa stutta texta á ítölsku.
Samskipti
-
Lýsa stað/borg
-
Spyrja til vegar og svara beiðni um sama
-
Tala um viðburði úr fortíðinni
-
Tala um fríið
-
Dagleg rútína
-
Venjur
-
Fjölskylda
Málfræði
-
Mi piace/mi piacciono
-
Anche/neanche
-
Fornöfn
-
Forsetningar
-
Það ers/það eru
-
Sagnir í fortíð
-
Afturbeygðar sagnir
-
Eignarfornöfn
bottom of page