
UM NÁMSKEIÐIN
Við bjóðum upp á íslenskunámskeið á mismunandi erfiðleikastigum auk annarra tungumálanámskeið. Nemendur valið um að vera í fjarkennslu eða koma til okkar í Bolholt 6, 2. hæð Reykjavík:
Nemandinn lærir tungumálið með hlustun, lestri og með því að leysa verkefni. Textinn sem unnið er með er einfaldur og tengist daglegu lífi. MEIRA
ÍSLENSKA 1
Nemandinn bætir færni sína í tungumálinu með hlustun, lestri og með að leysa verkefni. Margvíslegir textar, ólík efnisatriði, ekki of auðvelt. Framburður er æfður. MEIRA
ÍSLENSKA 2
Upprifjun á grunnatriðum í málfræði og orðflokkum, ásamt flóknari málfræði og æfingum. Áhersla á talað mál: Nemandinn getur tekið þátt í einföldum samtölum um tiltekin málefni. MEIRA
ÍSLENSKA 3
ÍSLENSKA 4
Áhersla á skrifað mál og stafsetningu: Nemandinn er fær um að skrifa einfalda texta og kynnist íslensku lyklaborði. MEIRA
Námskeiðið miðast við þarfir þeirra sem þegar hafa góða undirstöðu í tungumálinu. Áfram er einblínt á þætti er varða hversdagslífið og þarfir fjölskyldu. MEIRA
ÍSLENSKA 5
Spænska:
SPÆNSKA 1
Í námskeiðinu læra nemendur grundvallaratriði í spænskri málfræði, svo sem almennan orðaforða. Nemendur eru þjálfaðir í að skilja og búa til einfaldar setningar bæði í ræðu og riti. MEIRA
SPÆNSKA 2
Mikil áhersla er lögð á skilning einfaldra texta og nemendur eru þjálfaðir í að kynna sig, tala um venjur og tjá sig um almenn atriði daglegs lífs. Auk þess er lögð áhersla á munnlega tjáningu. MEIRA
Námskeiðið er beint framhald af Spænsku 2. Áhersla er lögð á skilning á flóknari textum og nemendur eru þjálfaðir í að tala um venjur og tjá sig um almenn atriði daglegs lífs. MEIRA
SPÆNSKA 3
Námskeiðið er ætlað þeim nemendum sem þegar hafa góða kunnáttu í spænsku en vilja æfa sig í að tala og auka orðaforða sinn til þess að halda málkunnáttu sinni við. MEIRA
SPÆNSKA FYRIR LENGRA KOMNA
Ítalska:
ÍTALSKA 1
Þetta námskeið er fyrir algjöra byrjendur í ítölsku. Nemendur læra grundvöll ítalskrar MEIRA
Á þessu námskeiði verður haldið áfram þar sem frá var horfið í Ítölsku 1. Frá byrjun er lögð áhersla á að hvetja nemendur til að eiga innihaldssrík, alvöru MEIRA
ÍTALSKA 2
ÍTALSKA TALNÁMSKEIÐ
Megináhersla er á gagnlegar tal- og hlustunaræfingar. Farið er yfir helstu framburðarreglur og þær þjálfaðar sérstaklega.. MEIRA